24.10.2007 | 10:59
Lítill tími til að blogga........
Jæja loksins sest ég niður til að blogga smá, búið að vera brjálað að gera undanfarið..................vinna árshátið, veikindi, og lærdómur, tók Sál-prófið í gær, mjög gaman, gekk alveg þokkalega, hefði ekki þurft að flíta mér svona mikið
ég er nú orðin temmilega þreytt á þessari rigningu!!!!!!!!og þessu roki og rigningu
er að reyna að glíma við næsta verkefni í sál, en er ekki alveg með hugan við það, verð að bæta úr því, ætla að fara í smá kaffi-pásu og vita hvort andinn kemur ekki yfir mig. Auður


Athugasemdir
Endalaus rigning hjá ykku, rignir ekkert svo mikið hér aðallega hvasst bara. Kvitt fyrir innlitið. Gangi þér áfram vel að læra. Kv Erna H
Móðir, kona, sporðdreki:), 24.10.2007 kl. 22:08
Já hún er orðin frekar þreytandi þessi rigning.. vonandi fer að stytta upp... já sálfræði-verkefnið var svolítið snúið...en þetta kemur allt ljós. Gangi þér vel. kv Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 25.10.2007 kl. 20:36
Já Auður kaffið gerir gæfu muninn það er eins og gamlar og löngu dauðar sellur vakni til lífsins
Guðrún Ágústsdóttir, 29.10.2007 kl. 14:39
Hæ Auður mín.
Gengur ekki allt vel??? Við verðum að fara kíkja á ykkur...þvílík skömm að þessu!
Gangi þér vel í skólanum, við heyrumst!
Kv,
Vala
Vala (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 16:19
já Vala mín þetta er ekki hægt! en það er ekki gaman að þessu þegar allt er á hvolfi á öllum stöðum. Vonandi verður þetta betra hjá okkur í næsta mánuði......heyrumst, kveðja Auður
Margrét Auður Óskarsdóttir, 29.10.2007 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.