29.10.2007 | 21:44
Kominn vetur!
Allt í einu er bara kominn harða vetur! alveg eins og hendi sé veifað, kemur manni alltaf jafn mikið á óvart
Er búin að hafa óþægilega mikið að gera undanfarið, vona að þetta fari að lagast
svo ég geti snúið mér alfarið að náminu..............ha ha ha líklegt! Ég sá að það eru komnir tímar á hvenar við eigum að vera í staðarlotu á næstu önn, við erum tvær hér frá Selfossi og við lentum í sitthvorum hópnum,
vorum að vona að við gætum keyrt saman til RVK: er einhver tilbúin aðskipta um hóp? Okkur er alveg sama hvort það er fyrri eða seinni, það er bara skemmtilegra að keyra saman tvær, heldur en að fara ein sitt hvora vikuna
ein bjartsýn!kveð í bili með von um góðar undirtektir Auður




Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.