Góðan dag!

Er enn og aftur á næturvakt og er orðin frekar sifjuð, lagði mig ekki í gærkvöldi heldur fór að sjá "Pabba" leikrit með Bjarna Hauks, frábærtLoL LoL  hann fór alveg á kostum strákurinn, skemmti mér mjög vel.  Er búin að vera rosalega ánægð með mig um helgina, lærði og lærðiHalo  spurning hverju það skilar, tók LOL-prófið og kláraði Exelið og alltHalo  get með góðri samvisku sofið í allan dag, og verið út hvíld fyrir næstu nv. Gangi ykkur öllum vel- Auður

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórunn Óttarsdóttir

algjör snilld  flott að vera búin með bæði lollið og excelinn,, á hann reyndar eftir

  kveðja úr Kefló

Þórunn Óttarsdóttir, 13.11.2007 kl. 13:38

2 Smámynd: Anna Ruth Antonsdóttir

Til lukku með dugnaðinn.... það er svo mikill léttir þegar maður er búin með það sem liggur fyrir...... gangi þér áfram vel.....kv Anna Ruth

Anna Ruth Antonsdóttir, 14.11.2007 kl. 14:53

3 Smámynd: Kristjana  Jónsdóttir

ég fór á pabban í vor, og fanst hann einmitt frábær, maður gerir of lítið af því að skella sér í leikhús núorðið, þú er dugleg að vera búinn að ljúka þessum verkefnum,  kveðja Sjana.

Kristjana Jónsdóttir, 15.11.2007 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband