29.11.2007 | 10:49
Próf..próf!
Geri allt annað en að lesa! er þetta ekki típíst? setja í vél, hengja upp, búa um, já og kíkja á bloggið
það er svo mikil hvíld í því, svo endur nærist maður líka þegar maður sér að maður er ekki einn um þetta
átti einn tíma í slökunarnuddi og fór í gær, geggjað
til í hvað sem er í dag. Síðasti formlegi skóladagurinn á morgun......haldið þið að það komi nokkuð um tannheilsu? Ég held ekki, jæja ætla að snúa mér að lestri skólabóka
gangi ykkur öllum vel........lestrarkveðjur Auður




Athugasemdir
Já ég segi eins og þú er eiginlega til í allt annað en að lesa en er samt búin að vera ágætlega dugleg í dag.....
.. er að lesa sálfræðina...ég held að það sé lítil hætta á að við fáum eitthvað um tennur héðan af....alla vega frekar stuttur tími til að skila.... jæja best að halda áfram að lesa....gangi þér vel í próflestrinum...
kv Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 29.11.2007 kl. 16:05
Mikið kannast ég við þessi einkenni,
gera allt annað en að lesa. Samt er ég að verða búin að fara í gegnum sálfræðibókina/verkefnin, þá er blessað Lollið næst plús aukavinna vegna veikinda
starfsmanna. hef ekki neina trú á að fleiri verkefni komi skólatíminn er búin, bara blessuð prófin
eftir. Gaman, gaman ! ! kv, Kolbrún Pé.
Kolbrún Pétursdóttir, 29.11.2007 kl. 20:57
Bara ætla rétt að vona að hún fari ekki að klína á okkur verkefni núna....hef engan tíma í það:) Já ótrúlegt hvað maður hefur alltaf rosalega mikið að gera þegar maður fær loksins tíma til að lesa:) En þetta gengur vonandi allt vel....gangi þér vel að lesa.Kv Ernan
Móðir, kona, sporðdreki:), 29.11.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.