16.12.2007 | 06:32
vinna, vinna, vinna!!!
Ég er nánast búin að vera að vinna síðan prófum lauk
ég sem ætlaði að hafa það svo huggó og fínnt, en svona er þetta bara, þarf ekki nema ein að veikjast þá fer allt í hnút!! Ég á að vera í helgarfríi og ætlaði að klára allt fyrir jólin um helgina, baka og þrífa og klára að kaupa gjafir, en það fór nú á annan veg
er komin á enn eina næturvaktina, og ekki búin að baka bita........það er nú kannski líka allt í lagi, vonandi verð ég dugleg þegar ég vakna í dag og kem einhverju í verk
gangi ykkur allt í haginn........kveðja Auður



Athugasemdir
Já það eru alltaf einhver veikindi og þá hleypur maður á stað...og þetta með þrifin og baksturinn það bara bíður.... en gjafirnar klárar maður...
.. gangi þér vel með það sem eftir er og allt hitt.....jólakveður Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 16.12.2007 kl. 13:44
Já alltaf skal maður hlaupa ef eru veikindi því annars líklega leggst álagið bara á hinar. Dugleg kona:) Þetta kemur allt saman í rólegheitum eru enn 8 dagar til jóla þannig að hlaupa Auður hlaupa.....haha gangi þér sem allra best í jólaundirbúningi í bland við vinnuna....Gleðileg jól Kv Erna H
Móðir, kona, sporðdreki:), 16.12.2007 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.