28.12.2007 | 16:32
Áramót handan við hornið!!!!!!!!
Þá eru blessuð jólin liðin og farið að stittast í áramótin, ég er búin að vera að vinna linnulaust síðan í prófum eða það finnst mér alla vega, rétt hafði tíma til að hendast og kaupa nokkrar gjafir og redda matnum, þetta hafðist nú allt sem betur fer,og er loksins komin í gott frí framm til 1.jan 2008 kl:23.30
jibbí, það sem ég ætla að hafa það gott, svo verður veisla á gamlárskvöld með kalkún og öllu tilheyrandi, fjölskyldan, vinir og vandamenn
gaman gaman, ég sendi ykkur öllum góðar áramóta-kveðjur vona að þið hafið það sem allra, allra best, heyrumst svo á nýju ári með hækkandi sól
Auður
Athugasemdir
Eigðu góð áramót með fjölskyldu og vinum, kveðjur að austan,Kolbrún Pé.
Kolbrún Pétursdóttir, 30.12.2007 kl. 14:51
gleðilegt nýtt ár
Þórunn Óttarsdóttir, 31.12.2007 kl. 13:40
Gleðilegt ár Margret og fjölskylda...!!!
kv Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 1.1.2008 kl. 20:07
Gleðilegt nýtt ár
kveðja Sjana
Kristjana Jónsdóttir, 1.1.2008 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.