Þá er skólinn byrjaður!!!!!!!!!

Sæl og blessuð öll sömul og gleðilegt ár!

Þá er maður komin með aðgangsorð og farinn að skoða námsefnið, lýst bara nokkuð vel á þetta og gott að vera "bara með 2 fög", gæt orðið alveg nó held égWink Í dag er mjög merkilegur dagur því það var formlega verið að opna nýja 20 rúmma deild við Heilbr.stofnun suðurlands (HSu) og loksins loksin eftir 27 ár fáum við góða langlegudeild svo í apríl verður opnuð önnur 12 rúmma og 8 rúmm fyrir Alsheimer sjúklinga, sem verður lokuð deild.  Þetta er allt svo fínn og fallegt og fullt af plássi fyrir heimilismenn og starfsfólk, bara eintóm hamingja.  Það var ein heimiliskona á gamla staðnum, sem er 95 ára í dag sem klippti á borðann Smile maður fær bara tár í augun á svona stundunm, til hamingju með þetta.  Hlakka til að hitta ykkur systur í vetur, hefði samt verið gaman að vera allar saman, vonandi hittumst við seinnaSmile gangi ykkur vel með námið......kveðja þar til næst Auður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband