13.12.2008 | 07:08
Komin á næturvakt:)
Mátti til að kíkja aðeins inn og vita hvort þið væruð ekki jafnduglegar og vant er að blogga skólasystur, ennþá ekki komnar neinar einkunnir, smá pirringur yfir því, en ef við hefðum fallið þá væri búið að láta vita held ég, ein að reyna að hugga sig, annars gekk mér alveg þokkalega í HJÚ, veit ekki með STJ - fór beinnt að vinna eftir próf og verð að vinna til miðvikudags því lítið verið að jólast, skrifaði samt á nokkur kort í nótt:) þar til ég var orðin rangeigð
gangi ykkur öllum vel, og reynið að vera þolinmóðar
kveðja þar til næst Auður á næturvaktinni


Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.