Færsluflokkur: Bloggar
19.9.2007 | 20:05
þá erum við byrjaðar
Sælar allar
Þetta hefur nú aldeilis vafist fyrir mér að stofna þessa síðu, en þetta er nú skemmtilegt
alltaf gaman að fást við eitthvað nýtt! og þá er það verkefnið
Það sem pirrar mig mest er............að kunna ekki meira á alla þessa fínu fídusa í tölvunni
Það væri sniðugt ef til væri......... tölvukennari sem væri heima hjá manni ALLTAF
Af hverju er ekki boðið upp á.................fleiri klst í sólahringnum
Læt þetta gott heita í bili og reyni að halda áfram að æfa mig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.9.2007 | 22:03
Takk Birkir minn

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2007 | 08:57
mitt blogg


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)