Enn ein vinnutörnin..........

Sæl verið þið öll..........er enn og aftur komin á næturvakt, er sem sagt að vinna þessa helgi á næturvöktum, það er annars ágætt ég á ekki erfitt með að vaka, né að sofa á daginn.  Káraði í dag verkefnið um "Alzheimer" það var nú frekar skemmtilegt, og allt fer þetta nú að stittast fram að prófum,Frown komið páskafrí og allt, ég verð reyndar að vinna alla páskana, þannig að það verður lítið um frí hjá mér, en það er bara gamanWink  Það var mikið gaman að fara í skólann í námslotuna, ég var í seinna hollinu mjög fínnt, gaman að hitta skólasystur sínar, vonandi getum við verið allar saman í haustSmile  á síðustu önninni.  Er búin að fá að vita hvert ég fer að vinna í sumar, ég verð á B-4 á LSH í Fossvogi, hlakka mikið til, eina sem verður kannski erfitt er að keyra á milli í 100% vinnu, gæti orðið svolítið dýrt eins og bensín og olíu- verð er í dagCrying .  Gangi ykkur vel í skólanum og öðrum verkefnum og gleðilega páskaSmile kveðja Auður

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband